Fara í innihald

„H&M“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Iceland-fix (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dagsetningar ofaukið.
 
(17 millibreytinga eftir 15 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Harlem - H&M.jpg|thumb|200px|Útibú H&M í [[New York]].]]
[[Mynd:Harlem - H&M.jpg|thumb|200px|Útibú H&M í [[New York]].]]


'''H & M Hennes & Mauritz''' betur þekkt sem '''H&M''' er [[Svíþjóð|sænskt]] [[fyrirtæki]] sem rekur [[Tíska|tískuvöruverslanir]]. Fyrirtækið býður uppá föt fyrir konur, karla, unglinga og börn. Það hefur næstum 2.200 verslanir í 38 löndum og þar starfa um 87.000 manns. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Verksmiðjur þeirra eru um 800 talsins og eru í Evrópu og Asíu.
'''H & M Hennes & Mauritz''' betur þekkt sem '''H&M''' er [[Svíþjóð|sænskt]] [[fyrirtæki]] sem rekur [[Tíska|tískuvöruverslanir]] sem hóf starfsemi árið 1947. Fyrirtækið býður uppá föt fyrir konur, karla, unglinga og [[barn|börn]]. Það hefur næstum 2.200 verslanir í 38 löndum og þar starfa um 87.000 manns {{vantar heimild}}. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]]. Verksmiðjur þeirra eru um 800 talsins og eru í [[Evrópa|Evrópu]] og [[Asía|Asíu]].

==Ísland==
Árið 2017 opnaði fyrsta H&M verslun á Íslandi í [[Smáralind]]. Tæpum mánuði síðar opnaði önnur verslun í [[Kringlan|Kringlunni]] og 2018 opnaði verslun í [[Hafnartorg|Hafnartorgi]] í miðbæ Reykjavíkur. Fjórða verslunin opnaði í [[Glerártorg|Glerártorgi]] á [[Akureyri]] árið 2020.


== Tenglar ==
== Tenglar ==


* [http://www.hm.com/ H&M]
* [http://www.hm.com/ H&M]
* http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2017/09/27/h_m_opnar_i_kringlunni_a_morgun/


{{stubbur|fyrirtæki|Svíþjóð}}
{{stubbur|fyrirtæki|Svíþjóð}}
{{OMX Stockholm 30}}
{{OMX Stockholm 30}}
{{s|1947}}

[[Flokkur:Sænsk fyrirtæki]]
[[Flokkur:Sænsk fyrirtæki]]

[[ca:H&M]]
[[cs:H&M]]
[[da:Hennes & Mauritz]]
[[de:Hennes & Mauritz]]
[[en:H&M]]
[[es:H&M]]
[[et:H&M]]
[[fi:H&M]]
[[fr:Hennes & Mauritz]]
[[he:H&M]]
[[id:H&M]]
[[it:Hennes & Mauritz]]
[[ja:H&M]]
[[ka:H&M]]
[[mk:Х&М]]
[[nl:H&M]]
[[no:Hennes & Mauritz]]
[[pl:H&M]]
[[pms:H&M]]
[[pt:Hennes & Mauritz]]
[[ro:H&M]]
[[ru:H&M]]
[[simple:Hennes & Mauritz]]
[[sk:H&M]]
[[sv:Hennes & Mauritz]]
[[th:เอชแอนด์เอ็ม]]
[[zh:H&M]]
[[zh-yue:H&M]]

Nýjasta útgáfa síðan 11. desember 2023 kl. 15:27

Útibú H&M í New York.

H & M Hennes & Mauritz betur þekkt sem H&M er sænskt fyrirtæki sem rekur tískuvöruverslanir sem hóf starfsemi árið 1947. Fyrirtækið býður uppá föt fyrir konur, karla, unglinga og börn. Það hefur næstum 2.200 verslanir í 38 löndum og þar starfa um 87.000 manns Snið:Vantar heimild. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Stokkhólmi. Verksmiðjur þeirra eru um 800 talsins og eru í Evrópu og Asíu.

Árið 2017 opnaði fyrsta H&M verslun á Íslandi í Smáralind. Tæpum mánuði síðar opnaði önnur verslun í Kringlunni og 2018 opnaði verslun í Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur. Fjórða verslunin opnaði í Glerártorgi á Akureyri árið 2020.

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.