Fara í innihald

Síbería

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. ágúst 2010 kl. 22:16 eftir Xqbot (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2010 kl. 22:16 eftir Xqbot (spjall | framlög) (robot Bæti við: hy:Սիբիր, pnb:سائبیریا)
Síberíuhluti Rússlands sýndur með dekkri rauðum lit. Dökkrauði liturinn merkir rússneska sambandssvæðið Síberíu.

Síbería (rússneska: Сиби́рь) er gríðarstórt landsvæði sem nær yfir allan austur- og norðausturhluta Rússlands. Síbería nær yfir nær alla Norður-Asíu frá Úralfjöllum í vestri að Kyrrahafinu í austri, og frá Norður-Íshafinu í norðri að hæðunum í norðvesturhluta Kasakstans og landamærum Rússlands við Mongólíu og Kína í suðri. Síbería nær yfir 77% af flatarmáli Rússlands (13,1 milljón ferkílómetrar) en hýsir eingöngu 27% af íbúafjölda landsins (39 milljónir).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.